Námskeið
Eftirvagn BE
Tímamörk: 30 dagar
Því miður! Innritunartímabil er lokað í augnablikinu. Komdu aftur fljótlega.
Heildar námskeiðslýsing
Námskeiðsgjald felur í sér verklega ökutíma, skv. námskrá Samgöngustofu. Upplýsingar um önnur gjöld má m.a. finna neðst í verðskrá Ökulands.
Hikið ekki við að leita til Ökulands fyrir frekari upplýsingar, t.d. í gegnum skilaboðaskjóðu á heimasíðu (neðst á forsíðu), t.d. ef þú vilt skipta greiðslu fyrir námskeið.
BE
Bifreið í B-flokki með eftirvagn/tengitæki sem er ekki meira en 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd. T.d. fólksbíll/jeppi með hjólhýsi.
Aldursskilyrði: 18ár