Námskeið

Vörubíll og eftirvagn - C + CE

Tímamörk: 45 dagar

566.900 kr Innrita

Heildar námskeiðslýsing

 

  • Bóklega námið er óháð stað og stund og hægt er að hefjast handa þegar hentar. Verkleg kennsla hefst þegar bóklegum hluta er lokið og ÖR-próf er staðið. Námi lýkur með verklegu ökuprófi.

    Vörubíll og eftirvagn


  • Námskeiðsgjald felur í sér bók- og verklegan hluta námsins. Innifalið er 4 klst. verklegt skyndihjálparnámskeið sem er viðurkennt af RKÍ.
  • Kostnaðaráætlun
  • Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn.
  • Verklegi hlutinn er skipulagður í samráði við Ökuland.
  • Verklegir ökutímar fara fram Selfossi og/eða í Reykjavík.
  • C & CE fela í sér ökuréttindi til að aka bifreið sem er yfir 3500 kg. að leyfðri heildarþyngd með eftirvagn sem er meira en 750 kg. að leyfði heildarþyngd.

  • Aldursskilyrði: 21 ár

  • Námskrár Samgöngustofu fyrir aukin ökuréttindi/meirapróf.

  • Hafðu samband við Ökuland fyrir nánari upplýsingar.