Heildar námskeiðslýsing
- Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn.
- Verklegi hlutinn er skipulagður í samráði við Ökuland.
- Verklegir ökutímar fara fram Selfossi og/eða í Reykjavík.
-
Aldursskilyrði: 20 ár(Bfar) 21 árs(D1) 23 ára (D)
-
Námskrár Samgöngustofu fyrir aukin ökuréttindi/meirapróf.
- Hafðu samband við Ökuland fyrir nánari upplýsingar.