Fara í efni
Fagmennska og mannlegi þátturinn - Endurmenntun er Námskeið

Fagmennska og mannlegi þátturinn - Endurmenntun

Tímamörk: 2 dagar

18.500 kr Innrita

Heildar námskeiðslýsing

Á námskeiðinnu er m.a. fjallað um fagmennsku bílstjóra og hvernig hegðun okkar getur haft áhrif á allt í kringum okkur.  Einnig er fjallað um hvernig bílstjórar getum haft áhrif á heilsu okkar og líðan.